Greiðslur styrkja og sjúkradagpeninga

Við bendum félögum góðfúslega á að vegna sumarleyfa verður síðasti greiðsludagur styrkja  þriðjudaginn 18. júlí.

Skila þarf inn umsóknum um styrki fyrir 14. júli til að fá greitt þá. Styrkir verða aftur greiddir út á 15. ágúst.

Sjúkradagpeningar verða greiddir út 31. júlí.

orlof c

Allar umsóknir um styrki aðra en sjúkradagpeningana eru á þjónustusíðum FIT.