Námskeið hjá Iðunni fræðslusetri

Núna er rétti tíminn fyrir iðnaðarmenn að skrá sig á haustnámskeið Iðunnar.
Bygginga- og mannvirkasvið IÐUNNAR fræðsluseturs býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða á haustönn 2017.  Öll námskeiðin eru komin á netið. 
 IMG 3824 2