Afhending sveinsbréfa 21. september 2017

rh object 3994

Afhending sveinsbréfa haustið 2017 fór fram við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Nordica í gær fimmtudaginn 21. september.

Vel var mætt og sveinsbréf afhent í mörgum greinum. Félagsmenn FIT fengu sveinspróf í eftirtöldu:

  • 3 í Bifreiðasmíði
  • 10 í Bifvélavirkjun
  • 7 í Bílamálun
  • 3 í Blikksmíði
  • 19 í Húsamíði
  • 2 í Húsgagnasmíði
  • 8 í Málaraiðn
  • 11 í Múraraiðn
  • 9 í Pípulögnum
  • 8 í Vélvirkjun

Við óskum nýsveinum til hamingju með áfangann.

Hér má skoða fleiri myndir frá afhendingunni í myndasafni.

Og á facebook síðu FIT

rh object 3835

rh object 3823

rh object 3739rh object 3862

rh object 3901

rh object 3923

rh object 3963

rh object 3978

rh object 4007

rh object 4041

rh object 4064

rh object 4082

rh object 4099