Afhending sveinsbréfa haustið 2017 fór fram við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Nordica í gær fimmtudaginn 21. september.
Vel var mætt og sveinsbréf afhent í mörgum greinum. Félagsmenn FIT fengu sveinspróf í eftirtöldu:
Við óskum nýsveinum til hamingju með áfangann.
Hér má skoða fleiri myndir frá afhendingunni í myndasafni.