Félags- og faggreinafundir í nóvember

Félags- og faggreinafundir Félags iðn- og tæknigreina verða haldnir á eftirtöldum stöðum vikuna 20. - 24. nóvemberForsidaA:

Reykjanesbær:
Mánudagur 20. nóvember. Kl. 18:00
Krossmói 4.

Reykjavík:
Þriðjudagur 21. nóvember Kl. 20:00
Borgartúni 30, 6 hæð.

Akranes:
Miðvikudagur 22. Nóvember Kl. 20:00
Salur eldri borgara, Kirkjubraut 40.

Selfoss:
Fimmtudaginn 23. Nóvember Kl. 19:00 
Fit salurinn að Austurvegi 56, 3 hæð.

Vestmannaeyjar:
Föstudagur 24. Nóvember Kl. 12:00
Kaffi Kró. 

Veitingar í boði félagsins.
Félag iðn- og tæknigreina