Nýtt fréttabréf FIT er komið út

Nýtt Fréttabréf FIT hefur nú verið sent til allra félagsmanna í pósti.

Hér er hægt að lesa Fréttabréfið rafrænt.

Meðal efnis er:

Ný launakönnun félagsins
Umfjöllun um laun og launaþróun
Viðtöl við nýsveina og útskrift
Og margt fleira

ForsidaNov2017bordi