Félagsfundur í Vestmannaeyjum í hádeginu í dag mánudag 27. nóvember

Vegna veðurs féll fundurinn sem vera átti í Vestumannaeyjum á föstudag niður.

Fundurinn verður í hádeginu í dag, mánudag kl. 12.00 í Kaffi Kró.

Súpa og brauð í boði félagsins.

vestmannaeyjar b

Dagskrá fundarins verður:

1.Staðan í kjaramálum

2.Launakönnun FIT

3.Önnur mál