Bridge vor 2018

Áfram verður spilað bridge eftir áramót annan hvern fimmtudag í Borgartúni 30, 6. hæð og eru allir félagsmenn velkomnir.

bridgemynd

Hér fyrir neðan er listi yfir bridge kvöldin fram á vor:

Byko tvímenningur: 11. og 25. janúar.
Byggiðn tvímenningur: 8. og 22. febrúar.
Sveitakeppni Húsasmiðjunnar: 8. og 22. mars.
Lokakvöld og einmenningur: 6. apríl

Spilamenska hefst kl 19:30 stundvíslega.