Hilmar Harðarson, formaður FIT og Samiðnar, ritar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann fer yfir stöðu faglærðra hér á landi.
Í ljós hefur komið í vinnustaðaheimsóknum Samiðnar, að erlent starfsfólk í mannvirkjagerð er oftar en ekki skráð sem ófaglært verkafólk og fá launakjör í samræmi við það. Samkvæmt því eru heilu stórhýsin reist hér á landi án þess að faglærðir iðnaðarmenn komi þar að verki.
Sjá nánar: