Nýtt Fréttabréf FIT er komið út

Nýtt fréttabréf er á leiðinni í pósti til allra félagsmanna FIT

Frbr2018JanForsBordi

Meðal efnis í Fréttabréfinu þessu sinni er m.a.

  • Tillögur uppstillingarnefndar fyrir aðalfund
  • Umfjöllun um trúnaðarmenn á vinnustöðum og trúnaðarmannanámskeið
  • Upplýsingar um sumarúthlutun orlofskosta FIT
  • Grein um múrara og Sundhöll Reykjavíkur

Smelltu hér til að lesa Fréttabréfið í rafrænu formi.

Frbr2018JanFors