Félagsfundur FIT þriðjudaginn 27. febrúar

Haldinn verður félagsfundur Félags iðn- og tæknigreina í Borgartúni 30 6. hæð á þriðjudaginn 27. febrúar kl. 20:00

Dagskrá:

  • Kjaramál
  • Önnur mál

rh object 8807

Boðað er til fundarins vegna stöðunnar í kjaramálum. Mikilvægt er að félagsmenn fjölmenni á fundinn.