Vegna forfalla er húsið í Orlando laust í sumar á tímabilinu frá 27. júlí til 7. ágúst.
Húsið er á tveimur hæðum með 6 svefnhergbergjum, 4 herbergi með hjónarúmum og 2 herbergi með tveimur rúmum.
4 snyrtingar, stofa, eldhús, borðstofa, gangar og bílskúr (með leiktækjum). Í húsinu er internettenging.
Í bakgarðinum er lítil sundlaug.
Smelltu hér til að skoða nánar og bóka. Verið fyrst til að panta.