Lífeyriskerfið - hvert stefnir ?

Þann 20. mars. Kl: 17:30. verður fundur fulltrúaráðs launamanna í Birtu lífeyrissjóði, haldinn í sal Rafiðnaðarskólans.
Fundarefni er lífeyriskerfið og framtíðarhorfur þess.  Framsögumenn eru Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur og Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
birtaLogo
Lifeyriskerfið A5 MYND 1