Pípulagningadeild Tækniskólans í Hafnarfirði fékk veglega gjöf til verklegrar kennslu á dögunum.
Gefendur voru: Gjöfull, Tengi, Blikksmiðjan Vík og Hitaveita Grímsness og Grafningshrepps.