Nýsveinahátíð - afhending sveinsbréfa vor 2018

rh object 4439Afhending sveinsbréfa fór fram á glæsilegri nýsveinahátíð á Hótel Nordica í gær þann 22. mars.

Afhent voru sveinbréf í eftirtöldum greinum félagsins: 

  • 10 í bifvélavirkjun
  • 6 í húsasmíði
  • 5 í málaraiðn
  • 11 í pípulögnum
  • 4 í vélvirkjun

Fleiri myndir frá hátíðinni:

á facebook síðu FIT

og á Myndasafni FIT

rh object 4426

rh object 4580

Fleiri myndir á facebook síðu FIT

og á Myndasafni FIT