Launahækkun 1. maí.

Þann 1. maí hækka laun almennt um 3% samkvæmt kjarasamningum SA og aðildarsamtaka ASÍ. 

Lágmarkslaun hækka meira eða sem nemur 7% og verður lágmarkstekjutrygging fyrir fullt starf 300 þúsund krónur.
 
Orlofsuppbót 2018 er 48.000 kr. og greiðist, þann 1. júní 2018, miðað við fullt starf.
bill3