Hátíðarhöldin á 1. maí voru haldin með hefðbundnu sniði með kröfugöngum og baráttufundum víða um land.
Yfirskrift hátíðarhaldanna í ár var STERKARI SAMAN.
Í Reykjavík var baráttufundur á Ingólfstorgi og boðið var í 1. maí kaffi með öðrum félögum á Grand hóteli við Sigtún.
Hér eru nokkrar myndir frá 1. maí í Reykjavík. Fleiri myndir má sjá á facebook síðu FIT hér.