Nemum í Fjölbrautarskóla Suðurnesja afhentir vinnusloppar

Félag iðn- og tæknigreina afhenti á dögunum Fjölbrautarskólanum á Suðurnesjum vinnusloppa fyrir nemendur skólans. FIT hefur leitast við að finna leiðir til að styðja við nemendur sem leggja stund á verknám. Afhending vinnusloppa til nema er liður í því.
rh object 5628Jónas Eydal Ármannsson kennari við skólann tók á móti þessari gjöf úr hendi Hilmars Harðarsonar, formanns FIT.

Hér á myndum má sjá nemendur í nýja vinnufatnaðinum.