GOLFMÓT IÐNAÐARMANNA 2. JÚNÍ

Samiðn auk FIT, Byggiðnar, Grafíu, Matvís og Rafiðnaðarsambandsins standa sameiginlega að GOLFMÓTI IÐNAÐARMANNA á Leirunni laugardaginn 2. júní.
Ræst verður út kl. 9.  Mótsgjaldið er 4000 kr. og er innifalið mótsgjald, teiggjöf, spil og matur að spili loknu. Skráning hér
golfmot idnarmanna