BJARG ÍBÚÐAFÉLAG HEFUR OPNAÐ FYRIR SKRÁNINGU Á BIÐLISTA FYRIR LEIGUÍBÚÐIR

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. 
Skráningar sem berast fyrir 31. júlí 2018 fara í pott og verður þeim sem þá hafa skráð sig raðað í númeraröð með úrdrætti.
Íbúðir Bjargs eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir skilgreindum tekju- og eignamörkum og eru fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag og hverjir eiga rétt á úthlutun má finna á heimasíðu félagsins.
Upplýsingar og skráning á www.bjargibudafelag.is 
Netbordi 1080x360.msg