Ábyrgð byggingastjóra, námskeið fyrir byggingamenn

Iðan fræðslusetur heldur námskeið 29. júní fyrir byggingamenn. Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla þá sem ætla sér að starfa sem byggingarstjórar og stýra byggingarframkvæmdum í samræmi við samþykktir, lög og reglur. Markmið þess er að upplýsa þá um ábyrgð sína og skyldur sem byggingarstjórar. Fullt verð 45.000 kr. en til félagsmanna einungis 7.000. kr. Sjá nánari upplýsingar hér.

Iðnaðarm og hallamal