Norræna málmsuðuráðstefnan 23. - 24. ágúst

Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Ráðstefnan er samstarfsverkefni IÐUNNAR og Málmsuðufélags Íslands. Dagskrá

suduvinna