Ábyrgðastjóri suðumála

Örfá sæti eru laus á námskeiðið Ábyrgðamaður suðumála hjá IÐUNNI fræðslusetri þann 10. september nk.  Námskeiðið verður það síðasta um sinn og því um að gera að nýta þetta tækifæri.
Á þessu námskeiði verður fjallað um skyldur ábyrgðarstjórans. Hvað þarf hann að gera og hafa í huga fyrir skipulagningu suðunnar, fyrir suðu, á meðan á suðunni stendur og eftir að suðu er lokið. Farið verður í gegnum staðalinn IST EN ISO 14731, kafla 6.1, IST EN ISO 1090 og EN 3834. Skrá sig hér
alsmidi