Bridge í Borgartúni

Nú er um að gera að fara koma sér í haustgírinn því spilakvöldin í Borgartúni eru að byrja aftur og það á að hittast annaðhvert fimmtudagskvöld í Borgartúni 30. Allir félagar er hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
 
Fyrsta spilakvöldið verður 27. september 2018 og hefst spilamennska kl 19:30
 
Keppnisröðin er eftirfarandi:
 
27.sept.  upphitun
 
04.okt.  Fit bikarinn tvímenningur
 
18.okt.  Fit bikarinn tvímenningur
 
01.nóv.  Hraðsveitakeppni
 
15.nóv.  Hraðsveitakeppni
 
29.nóv.  Hraðsveitakeppni
 
13.des.  Jólamótið
 
bridge 1 280x186bridge 1 280x186