Félags- og faggreinafundir FIT vikuna 1. - 5. október

Félags- og faggreinafundir Félags iðn- og tæknigreina verða haldnir á eftirfarandi stöðum fyrstu vikuna í október.

Dagskrá fundanna verður:
1. Undirbúningur kjarasamninga
2. Lífeyrissjóðsmál
3. Önnur mál

Reykjanesbær:
Mánudaginn 1. október kl. 19:00 í Krossmóa 4.
Boðið verður uppá súpu og brauð á fundinum.

Reykjavík:
Þriðjudaginn 2. október kl. 20:00 í Borgartúni 30, 6. hæð.

Selfoss:
Miðvikudaginn 3. október kl. 19:00 í sal FIT að Austurvegi 56, 3. hæð.
Boðið verður uppá súpu og brauð á fundinum.

Akranes:
Fimmtudaginn 4. október kl. 20:00 í Jónsbúð að Akursbraut 13.

Vestmannaeyjar:
Föstudaginn 5. október kl. 12:00 í Kaffi Kró.
Boðið verður uppá súpu og brauð á fundinum.

rh object 3061

Sjá auglýsingu um alla fundina