Félgags- og faggreinafundur í Reykjavík í kvöld 2. október

Félags- og faggreinafundur um kjarasamninga framundan verður haldinn í Borgartúni 30, 6. hæð í kvöld þriðjudaginn 2. október kl. 20:00.

Mikilvægt er að félagsmenn mæti, kynni sér áherslur í komandi kjaraviðræðum og láti skoðun sína í ljós.

untitled 3

Í gær var haldinn fundur í Reykjanesbæ og verða fundir á eftirtöldum stöðum í vikunni:

Reykjavík:
Þriðjudaginn 2. október kl. 20:00 í Borgartúni 30, 6. hæð.

Selfoss:
Miðvikudaginn 3. október kl. 19:00 í sal FIT að Austurvegi 56, 3. hæð.
Boðið verður uppá súpu og brauð á fundinum.

Akranes:
Fimmtudaginn 4. október kl. 20:00 í Jónsbúð að Akursbraut 13.

Vestmannaeyjar:
Föstudaginn 5. október kl. 12:00 í Kaffi Kró.
Boðið verður uppá súpu og brauð á fundinum.

Dagskrá fundanna verður:

  1. Undirbúningur kjarasamninga
  2. Lífeyrissjóðsmál
  3. Önnur mál

Auglýsing um alla fundi vikunnar

Myndir frá fundinum í Reykjanesbæ

untitled 4

untitled 6

untitled 8

untitled 9

untitled 13

untitled 18