Öndverðarnes. Myndband af nýju orlofshúsunum okkar við Grjóthólsbrautina.

Hlynur Geir Richardsson félagsmaður FIT í Vestmannaeyjum veitti okkur vinsamlegt leyfi til að nota myndband sem hann tók með aðstoð dróna. Áhugavert er fyrir félagsmenn að kíkja á landið okkar í Öndverðarnesi og bústaðina fjóra við Grjóthólsbrautina úr lofti. Sjá hér 

Eins og margir félagsmenn vita þá erum við með 5 bústaði í Öndverðarnesi, tjaldstæði við sundlaugina og leiktæki fyrir börnin. Eins er þarna glæsilegur golfvöllur sem félagsmenn geta notað og fengið 50% afslátt af vallargjöldum.

grjotholsbraut2