Dagbók FIT 2019

Dagbókin 2019 er komin í hús. Félagsmenn FIT geta komið á skrifstofur félagsins og sótt sér eintak. Skrifstofur félagsins eru á eftirfarandi stöðum; Borgartúni 30. Reykjavík, Kirkjubraut 40. Akranesi, Austurvegi 56. Árborg, Strandvegi 54. Vestmannaeyjum og Krossmóa 4, Reykjanesbæ.
Dagbókin er með upplýsingasíður um FIT og eins má finna ýmsan gagnlegan fróðleik í henni. Félagsmenn út á landi geta annaðhvort sent pöntun á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringi í símanúmer 535-6000.

Dagbaekur2019