Bridge vor 2019 - Byrjar 10. janúar

Vorönnin í bridge-spilamennskunni hefst fimmtudaginn 10. janúar.
Áfram verður spilað annan hvern fimmtudag eins og verið hefur, í Borgarúni 30, 6. hæð.

bridgemynd

Eftirfarandi er mótaröðin á vorönn 2019:

Byko tvímenningur 10. og 24. janúar.
Byggiðn tvímenningur 7. og 21. febrúar.
Sveítakeppni Húsasmiðjunar 7. og 21. mars.
Loka kvöld og einmenningur er 5. apríl

Spilamenska hefst kl. 19:30 stundvíslega.
Allir félagsmenn velkomnir