Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt Fréttabréf 1 tbl. 2019 er komið út.

Meðal efnis að þessu sinni er:

  • Umfjöllun um 60 ára stofnafmæli Félags byggingariðnaðarmanna Árnessýslu
  • Grein um framtíð ökutækja og samgangna
  • Allt um sumarútleigu orlofskosta FIT
  • Tillögur uppstillingarnefndar FIT fyrir aðalfund 2019

Skoða Fréttabréfið í heild sinni

Frbr2019JanForsBordi