Kosning um kjarasamninga hefst kl. 16:00 í dag föstudag 10. maí

Kosningin er rafræn og eru allir félagsmenn hvattir til að skrá sig inn og kjósa um viðkomandi kjaraasamning

rh object 1103

Atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram með rafrænum hætti.
Aðgengi að atkvæðagreiðslunni er gegnum heimasíðu FIT.

Til þess að kjósa þarftu að hafa rafræn skilríki eða Íslykil. Félagsmenn eru hvattir til að
kynna sér samninginn á heimasíðu félagsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni.

Þessi kosning er nafnlaus (órekjanleg). Svör þín eru órekjanleg nema sértæk spurning í kosningunni valdi því. Aðgangsorð til að komast í könnunina er geymt í öðrum gagnagrunni þar sem einungis er fylgst með hvort þú ert búinn að svara eða ekki. Það er engin leið að tengja aðgangsorð við svör.

Atkvæðagreiðslan hefst föstudaginn 10. maí 2019, kl. 16:00 og mun standa til kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 21. maí 2019.

Hér má finna helstu upplýsingar um kjarasamningana.

Hægt er að kjósa með því að smella á kosningahnappinn hér á síðunni eða

Smella hér til að kjósa