Kjarasamningur við Samband garðyrkjubænda

Í dag var skrifað undir kjarasamning milli Samiðnar og Sambands garðyrkjubænda.

Samningurinn er byggður á áður gerðum Kjarasamningi Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins og eldri samningum við Samband garðyrkjubænda.UndirskriftGardyrkjaGunnar Halldór Gunnarsson FIT, Hilmar Harðarson formaður FIT, Gunnar Þorgeirsson formaður Sambands garðyrkjubænda, Katrín María Andrésdóttir framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda og Þorbjörn Guðmundsson framkvæmdastjóri Samiðnar skrifa undir samninginn.

Hér má skoða samninginn í heild sinni.

Kosning um kjarasamninginn hefst miðvikudaginn 15. maí og lýkur á hádegi þriðjudaginn 21. maí.

Smelltu hér til að kjósa um samninginn