Skrifað undir kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur

Þriðjudaginn 3. desember var skrifað undir kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur og undirfyrirtæki þeirra. 
Samningurin verður kynntur fyrir félagsmönnum Samiðnar (FIT), VM, Rafiðnaðarsambandsins í sal OR að Bæjarhálsi 1. mánudaginn 9. september. klukkan 15:00.
Atkvæðagreiðsla að fundi loknum. Kjörkassi á staðnum
FIT samningarFIT samningar3