Brigde heldur áfram eftir áramót

Vorönnin í bridge-spilamennskunni hefst fimmtudaginn 9. janúar.

Áfram verður spilað brigde í Húsi Fagfélaganna annan hvern fimmtudag fram á vor.

bridgemynd

Mótaröð vorannar 2020 verður sem hér segir:

  • 9. janúar: Bykobikarinn, tvímenningur
  • 23. janúar:  Bykobikarinn, tvímenningur
  • 6. febrúar: Byggiðnarbikarinn, tvímenningur
  • 20. febrúar: Byggiðnarbikarinn, tvímenningur
  • 5. mars: Húsasmiðjubikarinn, sveitakeppni
  • 19. mars: Húsasmiðjubikarinn, sveitakeppni
  • 3. apríl: Lokakvöld, einmenningur

Spilamenskan hefst tímalega kl 19. Allir félagsmenn velkomnir