IÐAN fræðslusetur vor 2020

Námskeið vorannar 2020 eru komin á vefinn.
Nú þegar jólahátíðin nálgast, þá er haustönn 2019 að ljúka og hefur aðsókn að námskeiðum Iðunnar-fræðsluseturs verið mjög góð. Undirbúningur fyrir vorönn 2020 er í fullum gangi og er fjöldi námskeiða kominn á vefinn.  Hvetjum alla félagsmenn FIT að sækja námskeið hjá IÐUNNI. Þau má sjá hér.
FIT borði málmgreinar