Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg miðvikudaginn 22. janúar.  Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. 

Kynning og atkvæðagreiðsla verður miðvikudagsmorgun 29. janúar klukkan 09:00 að Stórhöfða 31 í Húsi Fagfélaganna. (Grafarvogsmegin) Sjá samninginn

FIT20200122 195044