Falli vinna niður vegna veðurs

Við bendum á upplýsingar vegna þess að vinna fellur víða niður í dag, vegna veðurs.

Vedurmynd

Í Kjarasamningi Samiðnar við SA kemur eftirfarandi fram:

2.6. Falli vinna niður af óviðráðanlegum orsökum
2.6.1. Falli vinna niður vegna óhagstæðs veðurs eða annarra orsaka, sem starfsmaður á ekki sök á, greiðist fullt dagvinnukaup.
Sjá þó lög nr. 19/1979. Heimilt er, þegar þannig stendur á, að fela starfsmanni önnur störf.

Einnig bendum viið á upplýsingar um þetta á vinnuréttarvef ASÍ.

Þar kemur fram að launagreiðslur falla almennt ekki niður.