Leiðbeiningar vegna minnkaðs starfshlutfalls

Atvinnurekanda er óheimilt að krefjast vinnuframlags frá launamanni umfram það starfshlutfall sem eftir stendur þegar starfshlutfall hefur verið minnkað.

starfshlutfall

Ef starfsmaður er færður í....

25% STARF
Þá má atvinnurekandi fara fram á að hámarki 9,25 virkar klst. á viku eða 40 virkar klst. á mánuði í vinnuframlag frá og með 1. apríl.

50% STARF
Þá má atvinnurekandi fara fram á að hámarki 18,5 virkar klst. á viku eða 80 virkar klst. á mánuði í vinnuframlag frá og með 1. apríl.

75% STARF
Þá má atvinnurekandi fara fram á að hámarki 27,75 virkar klst. á viku eða 120 virkar klst. á mánuði í vinnuframlag frá og með 1. apríl.

Sjá nánari upplýsingar hér