Sveinsbréfaafhendingu var frestað í vor - Sveinsbréfin send heim

Við óskum nýsveinum öllum og meisturum þeirra innilega til hamingju með sveinsprófið og hlökkum til að hitta þá á næsta nýsveinahófi sem haldið verður.

utskrift

Þar sem útskriftarhófi sveina og afhendingu sveinsbréfa var frestað að þessu sinni sendi IÐAN sveinsbréfin ásamt gjafabréfi og plöttum heim til nýsveina.

Við vonum að nemum gangi sem best við þessar aðstæður sem nú eru og sem flestir nái að ljúka sveinsprófi á tilætluðum tíma.