Kjarasamningur við Kerfóðrun

Gengið hefur verið frá kjarasamningi milli Félags iðn- og tæknigreina, Verkalýðsfélagsins Hlífar og VM annars vegar og Kerfóðrunar ehf hins vegar.

Idnadarstulkan

Samningurinn er á svipuðum nótum og aðrir samningar á almennum vinnumarkaði.

Atkvæðagreiðslu um samninginn er lokið.

Samningurinn var samþykktur af um 80%, 17% voru á móti og einn seðill var auður.

Á kjörskrá voru 29 og greiddu allir atkvæði.