Atkvæðagreiðsla um boðun allsherjarverkfalls hjá Norðurál Grundartanga

Verkfallið mun hefjast þann 8.desember 2020 kl. 12.00

Nordural
Rafræn atkvæðagreiðsla verður viðhöfð og hefst hún þann 28. ágúst nk.

Atkvæðagreiðslunni lýkur þann 3.september kl. 12.00.

Aðgangur að atkvæðaseðli mun berast félagsmönnnum í síma sína og einnig mun verða hnappur á heimasíðu FIT sem veitir félagsmönnum FIT í Norðuráli aðgang að atkvæðaseðli.

Smelltu hér til að kjósa