Mikið úrval námskeiða í bílgreinum

Fyrstu námskeið í bílgreinum eru hafin á haustönn Iðunnar fræðsluseturs. Um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst. Athygli er vakin á því að fjarkennsla er í boði á mörgum námskeiðum. Nánari upplýsingar hér.
Markmið bílgreinasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í bílgreinum. Jafnframt að auka gæði og framleiðni fyrirtækja sem leiðir til betri samkeppnisstöðu þeirra. 
Sjá hér úrval námskeiða; 
21. sep. 2020
Endurmenntun atvinnubílstjóra - Lög og reglur
23. sep. 2020
Endurmenntun atvinnubílstjóra - Farþegaflutningar
25. sep. 2020
Endurmenntun atvinnubílstjóra - Fagmennska og mannleg samskipti
26. sep. 2020
SDU Detail grunnnámskeið
5. okt. 2020
Burðarvirkismæling
6. okt. 2020
Grunnnámskeið í CABAS
10. okt. 2020
Endurmenntun atvinnubílstjóra - Vistakstur og öryggi í akstri
12. okt. 2020
Burðarvirkismæling, endurnýjun réttinda
13. okt. 2020
Tölvu- og netkefi bifreiða
14. okt. 2020
Grunnnámskeið í CABAS HEAVY
17. okt. 2020
Rúður ökutækja
18. okt. 2020
SDU Detail grunnnámskeið
19. okt. 2020
Hjólastilling
20. okt. 2020
CVDA VOTTAÐUR TJÓNASKOÐUNARAÐILI
21. okt. 2020
Öryggisskynjarar bifreiða
26. okt. 2020
Hjólastilling, endurnýjun réttinda
FIT borði bílgreinar