Rafræn atkvæðagreiðsa um kjarasamning við Norðurál.

Rafræn kosning um kjarasamning Norðuráls við RSÍ, FIT, VLFA, VR og Stéttvest hefst kl. 12 á hádegi föstudaginn 16. október.

NA skilti

Kjarasamningurinn gildir frá 1. jan 2020 og er til 5 ára.
Hann byggir að verulegu leyti á lífskjarasamningi þeim sem undirritaður var fyrir ári.

Félagsmenn FIT sem eru starfandi hjá Norðuráli kjósa um samninginn.

• Íslykill eða rafræn skilríki eru notuð til að komast inn og taka þátt

• Atkvæðagreiðsla hefst föstudaginn 16. október 2020 kl. 12:00

• Atkvæðagreiðslu lýkur fimmtudaginn 22. október 2020 kl. 12:00

• Hægt að greiða atkvæði utankjörfundar í móttöku Norðuráls, Grundartanga.

Stefnt er að því að kynningarfundur um kjarasamninginn verði haldinn í fjarfundi mánudaginn
19. október

Smelltu hér til að kjósa

Smelltu hér til að skoða kjarasamninginn í heild.