Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Norðurál Grundartanga ehf

Nordural

449 voru á kjörskrá og þar af kusu samtals 399 eða 88,9%

Já sögðu 356 eða 89,22%
Nei sögðu 32 eða 8,02%
Þeir sem tóku ekki afstöðu voru 11 eða 2,76%

Alls bárust 9 kærur á kjörskrá, 8 var bætt inn á kjörskrá og 1 var hafnað