Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Rio Tinto

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Rio Tinto sendur frá kl. 11:00, fimmtudaginn 5. nóvember og stendur til kl. 11:00 þriðjudaginn 10. nóvember.

alver

 

Smelltu hér til að kjósa

Þann 29. október 2020 var skrifað undir kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna Rio Tinto á Íslandi hf. (ISAL) annars vegar og VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Rafiðnaðarsambands Íslands vegna Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja og FIT Félags iðn- og tæknigreina hins vegar.

Á kjörskrá eru þeir félagsmenn VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Félags íslenskra rafvirkja, Félags rafeindavirkja og FIT Félags iðn- og tæknigreina sem starfa hjá Rio Tinto á Íslandi hf.