Kjarasamningur við Rio Tinto í Straumsvík samþykktur

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga við ISAL lauk kl. 11 í dag og liggja niðurstöður fyrir.
Starfsfólk ISAL samþykkir kjarasamningana sem gerðir voru í október.

ISAL
Niðurstöður eru eftirfarandi:

Á kjörskrá voru alls 83, greidd atkvæði voru 75 eða 90,4%.
Já sögður 64 eða 85,3%
Nei sögðu 9 eða 12,0%
2 tóku ekki afstöðu eða 2,7%

Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

Á sama tíma fór fram atvæðagreiðsla meðal félaga í Hlíf og VR um samning sem þeir gerðu á sama tíma. Hlíf og VR samþykktu einnig samninginn með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.