Kjarasamningur við Kerfóðrun undirritaður í dag

Í dag, föstudaginn 4. desember var undirritað samkomulag um framlengingu kjarasamnings milli SA vegna Kerfóðrunar ehf. annars vegar og Hlífar, VM og FIT hins vegar.

Kosning um kjarasamninginn mun fara fram í næstu viku og verður lokið þann 11. desember.

KerfodrunUndirskrift