Námskeið í bílgreinum hjá Iðunni

Fjölmörg námskeið verða á næstunni í bílgreinum.
Nú er rétti tíminn til að bæta við sig kunnáttu fyrir atvinnumarkaðinn.
Meðal annars;
Grunnnámskeið í CABAS HEAVY
IMI Rafbólanámskeið á þrepi 1
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Grunnnámskeið í Cabas
Fjarkennsla er í boði á mörgum námskeiðum
FIT borði bílgreinar