Námskeið í bílgreinum hjá Iðunni

 Mörg spennandi námskeið í bílgreinum eru hjá Iðunni – fræðslusetri um þessar mundir. Símenntun er mjög mikilvæg fyrir alla sem vilja auka við hæfni og bæta menntun. Endilega að skoða vel hvað er í boði hér
Námskeið í bílgreinum á næstunni.
16. feb. CVDA VOTTAÐUR TJÓNASKOÐUNARAÐILI
16. feb. IMI Rafbílanámskeið þrep 2.2 - Reglubundið viðhald raf- og tvinnbíla
17. feb. 48V kerfi bifreiða - tilraun
20. feb. Endurmenntun atvinnubílstjóra - Vöruflutningur
22. feb. Hjólastilling, endurnýjun réttinda
23. feb. IMI Rafbílanámskeið á þrepi 1 - Almenn umgengni við raf- og tvinnbíla
2. mar.  Grunnnámskeið í CABAS HEAVY
FIT borði bílgreinar