Mánudaginn 22. febrúar er lokað fyrir umsóknir um sumarúthlutun.

Minnum góðfúslega félagsmenn Félags iðn- og tæknigreina á að það verður lokað fyrir umsóknir mánudaginn 22 febrúar.
Sumarútleiga orlofskosta 2021 (júní-ágúst)
Mánudaginn 8. febrúar kl. 13:00 er opnað fyrir umsóknir á orlofshúsasíðu FIT þar sem hægt er að sækja um sumarúthlutun.
Mánudaginn 22. febrúar er lokað fyrir umsóknir um sumarúthlutun.
Föstudaginn 26. febrúar eiga allir að hafa fengið svar við orlofsumsókn sinni.
Mánudaginn 8. mars lýkur greiðslufresti þeirra sem hafa fengið úthlutað.
Miðvikudaginn 10. mars kl. 13:00 eru ógreiddar og óúthlutaðar vikur settar á orlofsvefinn og þá gildir “fyrstur kemur fyrstur fær.”
fitjahlid