Spennandi námskeið hjá málm og véltæknisviði Iðunnar

Minnum félagsmenn FIT á að málm og véltæknisvið IÐUNNAR sinnir símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT njóta niðurgreiddra námskeiða IÐUNNAR. Næstu námskeið í Pinnasuðu, Afréttingar, TIG- suða með þjarka og um smurolíur. 
Ýmis námskeið í boði SJÁ HÉR
 FIT borði málmgreinar